Höfnun

Ég vil aðeins tala um höfnun. Þar sem allir lenda í henni. Ég hef lent oft og mörgu sinnum í henn þar sem ég er oft að bjóða strákum á deit. Það særir mann ekki jafn mikið þegar það er bara einhver random gæji sem þú slædar í einkaskilaboðum hjá. Það er bara pínu vont fyrir egóið. En þegar það er einhver sem þú ert búin að hitta reglulega þá er það eins og einhver hafi trakðkað á egóið þitt og hrækt á það líka. Það er sérstaklega sárt þegar þú færð ekki höfnunn heldur bara seen. Fokking seen. Hættið að seena talið bara við manneskjuna í stað þess að hafa þetta fljótandi í loftinu. Þá er maður einþá að halda utan um einhvað sem er ekki þar. Svo þegar þú ert viss um að þér var hafnað. Reyniru að sýna þig eins mikið og þú getur á samfélags miðlum. Í von um að hann muni skella í ein skila boð um að hann vilji fá þig og svo munt þú hafna honum. En þú veista að það mun ekki gerast og að þú myndir alltaf fara til baka til hans. Þú bara vonar að þetta móment gerist eða að þú ferð í sleik við einhvern gæja sem er miklu meir HOT heldur en hann. Síðan þarftur bara að sleppa þessu. Ein, tveir og sleppa.Og þú munt vilja allt það besta fyrir manneskjuna seinna. Ég læt fylgja fullkomið lag með Áttunni. Glatað lag en ég tengi feitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband