Þráhyggja

Ég hafði aldrei heyrt þetta orð fyrr en ég varð edrú. Ég veit ekki hvort fólk viti hvað það er sem er ekki í leynisamtökunnum. Þannig mig langaði bara smá að tala um þráhyggju. Þráhyggja fyrir mér er að hugsa stanslaus um einhvað og að vera alltaf leitandi. Í flestum til fellum hefur þráhyggjan mín verið til stráka. Strákar maður. Þetta er hræðinlegt ástand þar sem maður er stanslaust að hugsa hvort að manneskjan muni vera á þessum áhveðna stað sem þú ert að fara á. Þú þráir þessa manneskju svo mikið. Alltaf að hugsa um hana. Alltaf að skoða story hjá honum. Þú vilt bara vera hjá honum. Þegar ég var í minni verstu þráhuggju þá skrifaði ég heila ljóða bók um strák. Mjög súrt dæmi. Úff maður. Algjört case. Þráhyggja er svo tense maður. Þú ert alltaf leitandi alltaf. Þú þráir þessa manneskju svo mikið að þú bókstaflega þarft að biðja fyrir henni. Guð gefðu mér æðru leysi til að sætta mig það sem ég fæ ekki breyt og kjark til að breyta því sem ég get breytt. Guð taktu þessa þráhyggju frá mér. Mér finnst frekar ervitt að lýsa þráhyggju þegar ég er ekki í því ástandi. Svo ég læt fylgja lag eftir GDRN. Þar sem mér finnst hún lýsa þessu fullkomnlega. Þú lætur mig biðja, lætur mig þrá. Svo er Flóni líka bara svo sexý maður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband