Ég vil ekki eiga þig

Sko getur einhver sagt mér hverst vegna gaurar halda að maður vilji eiga þá. Ég og margar vínkonur mínar hafa átt þessar samræður. Þetta er mjög áhugavert viðfangs efni. Það er mynd á Netflix sem heitir Libarated #notaad. Þar sem þau tala um klám kúltúrinn og að við séum samfélagslega byggð þannig að mennirnir eru veiðimenn og konur eru bráðinn. Þetta er undirlyggjandi þannig. Svo að við reynum að fá samþykki frá mönnum til að vera einhvers virði. Þetta er mjög áhugaverð mynd þau byggja þetta upp í kringum spring break. Sko aftur að við fangsefninu. Ef að við sínum einhvern áhuga eða til dæmis bjóðum þeim á deit þá erum við of agressífar. Þetta er eins konar leikur. Gaurar vilja eltast við konur þeir vilja ekki hafa þetta of auðvelt. Ég meina ég er ekkert að seigja að allir gaura séu svona en í flestum mínum tilfellum hefur þetta verðir svona. Ég meina mamma mín sem er fjörutíu og sjö var að tala um að þetta værir alltaf að gerast við hana um leið og hún sínir áhuga þá missir gaurinn áhugann. En sko ég vil ekkert eiga þig. Ég vil bara hafa hlutina á hreinu og ekkert kjaftæði. Nenni ekki þessum helvítis leik. Ég skil eftir Steve Lacy. Hann singur um það að vilja ríða einhverjari gellu. Mjög við eigandi lag þar hann singur um að vilja some of your love. Hann vill ekkert detta í samband hann vill bara smá af ástinni þinni. Það sem flestir vilja, þetta lag er til einkað einhverjum strák sem seigist ekki vera tilbúin í samband. Ég vil ekkert vera í sambadi með þér ég vil bara smá af ástinni þinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband