4.2.2019 | 21:41
Pikk öpp línur
Þýðining á pikk öpp línu er til þess að byrja samtal í þeim tilgani að eiga einhvað rómantískt, Kynferðislegt eða bara fara á deit með manneskjunni. Ég er sko alveg alveg ömurleg að reyna við fólk í alvörunni. Ég er aldrei viss hvort að fólk sé að reyna við mig eða ekki. Það er svo fín lína. Þannig ég er með lausn á þessu, held ég það. Þannig svona fer þetta ef þú ert í aðstæðum þar sem þú veist ekki hvort að manneskjan sé að reyna við þig þá ertu alltaf með blað og penna á þér eða bara til búinn miða sem stendur á ,,Ertu að reyna við mig ?" með svona já eða nei. (Hef ekki prófað þetta, tek ekki ábrigð á neinum afleyðingum) En aftur á móti er ég með frekar slakar pikk öpp línur sem þú getur notað á netin. Þú sendir sem sagt wifi passwordið þitt síðan seigiru ,,hérna er wifi passwordið þegar þú kemur yfir" (hefur virkað). Það er allavegana betri opnari en hey, eða hvernig tónlisthlustaru á. Svo er líka nokkrar klassa línur sem eru:
,,Er pabbi þinn þjófur?"
-,,Ég held að hann hafi stoli stjörnunum og sett þau í augun þín"
,,Vinnur pabbi þinn í nóa sírus?"
-,,Æj þú ert bara svo sæt"
,,Ég týndi númerinu mínu, má ég fá þitt"
Svo er náttúrulega pikk öpp kóngurinn Maggi Mix. Enginn toppar hann svo ég skil eftir myndband hjá honum með pick öpp línur. Verði þér að góðu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2019 | 22:59
Hvers vegna er ekki deit menning hérna?
Ég held að aðal ástæðan afhverju það er ekki deit menning hérna er vegna þess að Íslendingar eru svo lokaðir og vegna þess að við erum svo lítð samfélga þar sem allir hafa heyrt einhvað um einhvern. En Ég held að ástæðan afhverju Íslendingar eru svona lokaðir sé vegna gamlra áfalla hjá forðfeðrum ökkar. Eins og sögu kennarinn minn sagði á fysta ári í mentó að það væri vegna barnadauðanum á Íslandi sem varð á tímum torfbæja. Börn dóu vegna þess að mæður gófum þeim það best sem þeim gat dottið í hug sem var rjómi, sem stíflaði lífærin í börnunum. Svo gáfu þau þeim rjóman í svona taujbelg sem leit út eins og brjóst. En þau þrifu hann aldrei svo börninn dóu sem leiddi af því að þau dóu. Þá varð móðirinn í tilfinningalegu uppnámi og lokaðist. þar af leiðandi gat ekki gefið börnunum sínum þá ást og umhyggju sem þau þörfnuðust. Sem lét börnin vera tilfinningalegahæft sem fór á næstu kynslóð og næstu kynslóð og hélt þannig áfram. Þess vegna eru Íslendingar svona lokaði og kunna ekki að fara útfyrir þæginda ramman sinn og bjóða einhverjum á deit. Ég held líka að þetta sé einhver steríótýpa að Íslendingar séu svo lauslátir frá erlendum fjölmiðlum. Við séum bara að drekka og förum síðan að sofa hjá einhverjum úr klúbbnumm. Ég held að það hafi líka áhrif á hvernig við lítum á kynlíf og ástin hér á Íslandi. Þetta fer soldið í undirmeðvitundina og heldur sig þar að maður vill bara frekar ríða en að fara á einhvað vandræðanlegt deit. Líka kannski byrjaru bara með maneskjunni sem þú safst hjá. Það er líka soldið steikt ef þú pælir í því að fara á deit. Þú ert að fara í þeim tilgangi að sjá hvort þú viljir vera í samandi með þessari manneskju og sjá hvort þú vljir sofa hjá henni. Sem er bara formúla við einhvað vandræðanlegt. Ef þú spyrð mig, annars er mitt gó tú alltaf bara að vera sjúklega kaldhæðinn um allt við manneskjuna og það virkar semi. Það er líka bara miklu auðlveldara að fara á tinder og sofa hjá einhverjum þar í stað þess að eyða orku í x mörg deit og síðan gerist kannsi ekki neit. En á tinder þá er flest allir á sömublaðsíðunni að þeir vilji sofa hjá. En það er líka soldið skrítið að hitta einhverja random manneskju og sofa hjá henni. Þú ert bókstaflega nakinn með blá ókunnugum aðila að setja kynfærin ykkar saman eða sjúka og sleikja. Furðulegt. Sumir sofa hjá til þess að gleyma svo ég set þetta lag eftir the Peaches.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2019 | 21:21
Kynlöngun
Sko það er einhver tímapunktur. Þar sem þú ert ekki búinn að sofa hjá í langan tíma þar sem þig bara þyrstir í kynlíf. Ég var ekki búin að sofa hjá í 3 mánuði. Ég var bara á vaktinni að reyna að finna einhvað í þessum drullupoll á íslandi. Ekki það að fólk á íslandi sé drullupollar, bara svona flestir eru í samböndum, í vina hóp þar sem þú þegar búin að sofa hjá einum í vina hópnum og frekar ílla séð að sofa öðrum vini þeirra eða hvað? Eða bara ekki þínar týpur eða bara soldið glatað fólk sem fýlar einhvað sem er glatað og öllum finnst glatað. Síðan fór ég á tinder í tuttugasta skiptið og þar saf ég hjá tvem aðilum með frekar stuttu millibili. Eftir það varð ég bara svo nutral með allt kynlíf, ástina og bara tilfinningar. Ég hef bara svaka takamarkaðan áhuga á því eins og stendur. Veit ekki hvað það er. Örugglega vegna þess að þegar þú ert ekki með einhvað þá viltu það allt í einu og þegar þú hefur það þá viltu það ekki. Allavegana eftir það þá bara get ég ekki hlustað á neina tónlist með textum, tónlist fjalllar oftast um ástina, kynlíf eða hvað lífið er ömurlegt. Það er frekar skrítið að hlusta á þannig tónlist þegar maður er bara í svaka nutral skapi. Allt verður bara frekar væmið og klisjukent. En fyiri svona ári síðan saug ég upp þessa tónlist upp í mínar hinstu tilfinninga æðar. Svo kem ég með lag hérna sem er frekar nutral eða þú veist ekki einhvað væmið um hvað allt er sökkað eða einginn vill þig eða hvað þú ert ástfangið eða hvað þú ert búin að ríða mikið. Bara engir textar einfaldar mjög mikið tilfinninga lífið þitt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)