Hætti ekki að hugsa um aðstæður sem eru ekki að fara að gerast

Ég lendi allaf í því að ef ég er skotinn í einhverjum eða að pæla í einhverjum eða þessi gaur er ekki fræðinlega að vera að partur af lífi mínu, þá er ég samt búin að hugsa aðstæður sem eru ekki að fara að gerast. Ég er sko búin að hugsa að þegar hann er búin að halda frammhjá mér og ég er að áhveða hvort ég ætli að fara frá honum eða ekki. Eða gaurinn tekur mig til hliðar og er einhvað Helga ég verð að tala við þig, ég er bara svo fokking hrifinn af þér, síðan kyssir mig. Ég er svona vonlaus rómantíkur má seigja. Ég set væntingar mínar allltaf alltof háar síðan gerast þær ekki. Þú veist gaurinn er ekki að fara mæta fyrir utan hjá mér með boombox eða að fara að dansa í plötubúð við try a little tenderness. Vegna þess að lífið mitt er ekki 80´s bíómynd. Vá þetta hljómar soldið eins og ég hafi tekið þetta beint úr easy A. En mér líður bara svona. Ég vil að einhver gaur geri svona grand romantic gesture. Kannski með flashmoob eða pikka mig upp úr vinnu þar sem ég lykta eins og veitingastaður svo bammb er bíllinn hans fylltur af rósum til að kæfa lyktina. Nei ég seigji bara svona er bara að láta mig dreyma og ég fæ alltaf firðing ´í magan að leyfa mér að hugsa svona og get ekki sofna þess vegna er ég að skirfa þessa blogg færslu núna. Skil ykkur eftir með þetta lag vegna þess að þetta er svo gott sampl og viðeigandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband