30.6.2018 | 08:44
Hvers vegna vilt þú mig ekki?
Sko það er mjög sjaldan þannig að manneskjan sem þú ert hrifin af er hrifinn af þér til baka. Þetta er einhvað steikt dæmi. Þetta er leikurinn ,,the chase". Maðu vill ekki einhvað sem er beint fyrir framan mann maður vill allltaf einhvað sem er færri manni einhvað sem maður þarf að ,,vinna sér fyrir". Ef ég seigji við þig hey ég er hérna komdu á deit. Þú ert þú líklegast að hugsa en hvað um gelluna þarna sem er svona tutttugu kílómetrum í burtu. Þá veit maður að manneskjan verður alltaf þarna. Ég finn fyrir þessu sjálf. Ég var að ný búinn að hvart yfir þessu msvo kallaða ,,leik". Svo er einhver gaur bara einhvað hey ég er hér! ég : já nei. Maður vill einhverja spennu. Þetta lag er mjög við eigandi. Þar sem hún talar um að vilja einhvað svo þegar hún fær það þá vill hún það ekki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2018 | 08:11
Maðurinn með origo buffið part 2
Sko þetta er þannig séð framhalds saga. Sko maðurinn sem ég hitti á hosteli sem vinkona mín fór heim með og hann var búin að á ætla að við værum að fara í trekant. Hann var sem sagt alltaf að spyrja um mig við vinkonu mína. Hann fékk sem sagt instagrammið mitt hjá vinkonu minni. Ég spurði hann í einkaskilaboðum hvort ég gæti fengið tattú hjá honum núna. Sko ég er ekki búin að sofa hjá síða n í mars. Hann oo já og ég spyr hvort hann sé á bíl. Hann spyr hvar ég á heima og seigjist verða komin eftir klukku tíma. Ég áætla að hann sé á bíl. Svo kemur í ljós að hann LABBAÐI úr bænum til mín í fossuvoginn. Ég seigiji að við getum ekki verið heima hjá mér svo að við löbbum úr fossuvoginum í bæin aftur klukkan er 3 eða einhvað. Við erum að spjalla einhvað kemur í ljós að hann er allltaf að geyma dótið sitt hjá radom fólki alllsaðar nirð í bæ ef hann skildi þurfa að skipta um föt. Ég tek hann á teppið eftir að hann sagði mér þetta þú skilur ekki draslið þitt heima hjá einhverju fólki svo þú getir skipt um föt. Svo stoppum við á einhverju hosteli þar sem er kani sem er alltaf að seigja sorry eftir hverja settingu svo er einhver annar gaur frá berlín. Við sitjum og spjöllum svo er gæjin að hlýja á mér hendina. Svo fer gaurinn frá Berlín líka að hlýja á mér hina hendina. Ég bara nei er þetta fokking annar trekantur á leiðinn. Svo fer ég og gæjinn í bílini hans. Við Rútnum og ríðum. Hann var megan næs í rúminu þar að seigja í bínum heheheheh. Hann að láta eins og hannn sé einhvað svaka ástfanginn. Svo skutlar hann mér heim. Svo sef ég og fer í vinnuna mína og hann mætir bara og seigjist þurfa að hlaða síman sinn. Hann lætur eins og hann sé kærastinn minn svaka affactionet. Ég seigjist vera að fara að dansa eftir vinnu. Svo er hann bara þarna í svona 3 tíma og ég seigji við hann að hann þurfi ekkert að vera hérna og hann bara no I have nothing better to do. Svo er ég að loka og hann er ennþá þarna. Ég fer bara í einhvað panic vegna þess að ég vil ekki hafa einhvað hyski í rasgatinu á mér. Svo ég skrá í mig út og það er u sem sagt tveir útgangar annar er lokaður vegna byggingar. Hleyp og klifra yfir byggjingar kjaftæði. Fokk sjúklega meðvirk gella hleypur bara frá vandamálunum sínum. Svo fer ég bara að dansa og fæ skilaboð frá honum. I have car. I can´t join? Síðan fékk ég líka skilaboð frá samstarfs konunni minni að hann hefði verið eins og týdur hvolpur að leita af mér. Sorry en þetta er bara skrítið að hanga á vinnu stað hjá svæfu sem þú ert bara búinn að hitta tvisvar. Ég er alveg frekar steikt og skrítinn gella en hvers vegna er ég alltaf að laða að mér algjörar steypur. Svo fer ég heim með örðum gæja og meika ekki að sofa í rúminu hans vegna þess að hann er ekki með rúmföt og kynlífið var ekkert sérstakt. Ég seigjist bara þurfa að gefa kettinum mínum að borða og hjóla heim en stoppa við í 10-11 og kaupi mér snakk og hér er ég núna.
Bloggar | Breytt 2.7.2018 kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)